Malbika öll stæði í Reykjavík sem borga þarf fyrir.

Malbika öll stæði í Reykjavík sem borga þarf fyrir.

Mér finnst asnalegt að þurfa borga 200 kall klst. fyrir malarstæði.

Points

Bara hálfgert rán!

Að vera með land sem er "helgað" bílastæðum kostar líka peninga. Beint eða óbeint kostar það lóðaleiga hið minnsta, því hægt hefði verið að nota landið í öðru. Þá eru tilvist bílastæðna að bæta aðgengi fyrir fólkbíla / einkabíla sem ferðamáta, og umferð þeirra hafa margvíslegan kostnað í för með sér sem ekki er borgað fyrir. Slys, umferðarteppur, mengun, útþenslu byggðar, skert aðgengi til að hjóla og ganga og gerir strætó óskilvirkari. Þannig að ég held að það halli ekki á notendum bílastæðna peningalega séð.

fækka stæðum takk ! leggið bílnum og hjólið ! lagið hjólastíga frekar !

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information