Hugmynd mín er að byggja skotpall í Sumarlandi í Öskjuhlíð og gefa fólki tækifæri á því að láta skjóta sér út í geim eftir andlát. Það væri hægt að skjóta krukkunum upp á gamlárskvöldi þegar mengunarstigið í andrúmsloftinu er þegar hátt.
Það þarf töluvert mannvit og mannfólk til að framkvæma hugmyndina. Einnig myndi þetta minnka jarðvegsmengun til langtíma litið.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation