Aðgengi í öllum veðrum

Aðgengi í öllum veðrum

Bæta þarf úr aðgengismálum íslenskra háskóla. Bæði andlegt og líkamlegt aðgengi. Nú er þeim inngöngum sem eiga að auka aðgengi hreyfihamlaðra haldið lokuðum við viss veðurskilyrði. Fatlaðir sýna því skilning að fjármögnun skólans bjóði ekki upp á hraða bætingu aðgengis. En það er einhver annar skortur sem veldur því að hreyfihömluðum nemum eru ekki veittar upplýsingar um hvert eigi að snúa sér til að missa ekki úr kennslu. Spurning hvort hreyfihamlaðir kennarar hafi það betra? Það nær engri átt að hreyfihamlaðir og aðstoðarfólk þeirra hlaupi um háskólasvæðið í ofviðri og algjörri óvissu þegar þeim standa allar dyr þeirra lokaðar.

Points

Notið samkenndina og setjið ykkur í spor ólíks fólks.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information