Aðskilinn reiðhjólastíg í Elliðaárdalinn

Aðskilinn reiðhjólastíg í Elliðaárdalinn

Sárlega vantar að setja upp reiðhjólastíg í gegnum Elliðárdalinn sem yrði aðskilinn göngustígum. Elliðaárdalur er einn mest sótta útivistarsvæði Reykjvíkur og því virkilega orðinn þörf á að gera góða reiðhjólastíga í dalinn. Þetta myndi bæta samgöngur og vera hvetjandi til enn meiri reiðhjóla notkunar sem og eins stór minnka slyshættu gangandi vegfarenda. Kópavogsbær er til algerrar fyirrmyndar í þessum stígum sem liggja í gengum Fossvogsdalinn.

Points

Þetta myndi bæta samgöngur og vera hvetjandi til enn meiri reiðhjóla notkunar sem og eins stór minnka slyshættu gangandi vegfarenda. Kópavogsbær er til algerrar fyirrmyndar í þessum stígum sem liggja í gengum Fossvogsdalinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information