Vor og sumarvinna í hverfi 108 fyrir ungt atvinnulaust fólk.
Vinnan felst í að hópur verði "sérfræðingar" að að klippa tré, tré/runna sem eru við göngustíga og hafa vaxið út á stéttir og einnig tré/runna á landi borgarinnar. Þessi hópur fær kennslu í að klippa tré. Heldur einnig utan um að að senda íbúum sem ekki hafa sinnt að klippa tré viðvörun og síðan rukkun ef ekkert er gert og hópurinn klippir tré/runna. Að vinna með tré og utanumhaldi á þessu verkefni getur gefið ungu fólki góða byrjun á að vera virk og sækja sér þekkingu sem eykur þeim sjálfstraust.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation