Þrengja gatnamót Lynghaga við Ægisíðu

Þrengja gatnamót Lynghaga við Ægisíðu

Þrengja gatnamót Lynghaga við Ægisíðu

Points

Þrenging á gatnamótum Lynghaga við Ægisíðu mun auka öryggi gangandi vegfarenda. Foreldrar og börn nota þessa leið til og frá leikskólanum Sæborg. Þá er eldra fólk gjarna á þessari leið til og frá Þorragötu. Bílar auka gjarna hraðann við síðasta hluta Lynghagans og stöðva ekki fyrr en alveg við Ægisíðu. Nýta má plöntun eða gangstéttagerð til að ná fram settu markmiði - og þarfnast ekki stórra fjárútláta.

Það eru nægar þrengingar á Ægissíðu nú þegar. Nóg væri að mála gangbraut yfir götuna.

Nokkuð um að fólk keyri inn Lynghagann frá Ægisíðu en gatan er einstefnugata frá Suðurgötu. Þrenging Lynghaga við Ægisíðu myndi væntanlega verða til þess að fólk átti sig betur á því að gatan er einstefnugata.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information