Færa lokun á Hraunslóð í Heiðmörk

Færa lokun á Hraunslóð í Heiðmörk

Færa lokun á Hraunslóð í Heiðmörk

Points

Rökin fyrir lokun er að koma í veg fyrir akstur í gegnum svæðið. Hægt er að ná sömu áhrifum með því að loka veginum ofar, eða við bílastæðið í skóginum, þar sem göngu- og hjólastígurinn fer í gegn. Það myndi bæta og stytta leið útivistarmanna inn á Heiðmerkurgöngustígana án þess að glata tilgangi lokunarinnar. Skiptir sérstaklega máli á veturnar, því að þetta er betri leið til þess að komast inn á "hefðbundna" gönguskíðahringinn á malbiki í stað þess að þurfa að keyra allar brekkur og beygjur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information