Hamingjusamari fuglar við Tjörnina

Hamingjusamari fuglar við Tjörnina

Setja upp sjálfsala með mat sem er hollur og viðeigandi fyrir fuglana á Tjörninni, td ýmis korn. Skemmtun af matargjöf verður engu að síður og fuglarnir fá viðeigandi mat.

Points

Frábær hugmynd!

Fólk fer á Tjörnina og gefur fuglum brauð. Brauð er ekki eðlileg fæða þeirra og eðlilegra væri að gefa td gott korn. Sjá td. http://www.visir.is/g/2016160618905 http://www.ruv.is/frett/braud-ekki-gott-fyrir-endurnar

dýraverndunarsjónarmið, hollara f fuglana.

Brauð sem endur og svanir fá er ekki góð fæða, það sest á botnin á tjörnini og sýkir vatnið sem dýrin búa í.

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information