Auðu óræktarsvæði sunnan við Fella- og Hólakirkju væri gaman að sjá breytt í náttúruvænt leiksvæði með einföldum leiktækjum sem væri notalegt fyrir foreldra og börn.
vegna drukknana, kannski hæpið að draga börn að þessu svæði.
Í haust voru þistlar upprættir á hluta þessa svæðis í tengslum við niðursetningu brunna fyrir Fagraberg. Í tengslum við uppbyggingu og fegrun á þessu svæði væri gaman að sjá byggt þarna leiksvæði enda hafði mörgum dottið sú hugmynd í hug þegar þeir sáu að verið var að ryðja þarna s.l. haust. Það er enginn leikvöllur hér í nánasta umhverfi en vinsælt göngusvæði fyrir fólk á öllum aldri, ekki síst barnafólk. Umhverfið er öruggt og fallegt, engin bílaumferð t.d.
það er settjörn þarna neðan við kirkjuna
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation