Gangbraut við Krónuna í Seljahverfi

Gangbraut við Krónuna í Seljahverfi

Hvað viltu láta gera? Setja gangbraut fyrir aftan Krónuna Jafnarseli. Skíðabrekkugatan sem um ræðir heitir Útvarpsstöðvarvegur Hvers vegna viltu láta gera það? Talsverð umferð úr skíðabrekku. Mikið af börnum í hverfinu. Gangbraut vekur athygli á börnum og hægir á umferð

Points

Væri líka sniðugt að setja gangbraut meðfram götunni hinum megin, í átt að undirgöngunum. Mjög oft stórir bílar fyrir aftan krónuna og hefur legið við slysum þegar þeir eru þar á ferð.

Mikið af bílum frá Sorpu og stórum bílum frá Krónunni.

Bætt öryggi gangandi fólks. Má skoða að auka fjölbreytni leiktækja við Brettasvæði og hvernig mögulegt er að nýta svæðið allt árið um hring, ekki bara þá daga sem það er nægilega mikill snjór í skíðabrekkunni.

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Auka öryggi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information