Áframhaldandi göngustígur ÍR megin upp Skógarselið

Áframhaldandi göngustígur ÍR megin upp Skógarselið

Hvað viltu láta gera? Að það sé göngustígur alla leið upp Skógarselið, ÍR megin, svo ekki þurfi að fara yfir gangbraut tvisvar að óþörfu ef þú ætlar að halda þig ÍR megin við götuna. Hvers vegna viltu láta gera það? Öryggi gangangi og hjólandi vegfaranda og eins barnanna á leið í og úr æfingu í ÍR heimilinu. Nú þegar er traðkaður stígur á grasinu þarna upp sem sýnir að þetta er gönguleið sem fólk notar.

Points

Minnkar umferð gangandi vegfarenda yfir götuna..klárlega...öruggara fyrir alla

Ég held að það sé búið að samþykkja þetta: https://reykjavik.is/framkvaemdasjain/hverfid-mitt-breidholt-framkvaemdir-2019

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019 þar sem þetta verkefni er nú þegar á framkvæmdaáætlun. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information