Lagfæra GÖNGUstíg meðfram sjó við Grundarhverfi

Lagfæra GÖNGUstíg meðfram sjó við Grundarhverfi

Lagfæra GÖNGUstíg meðfram sjó við Grundarhverfi

Points

Meðfram sjó, frá Íþróttamiðstöð norður að Búagrund liggur slóði sem var og er ætlaður sem göngustígur. Raunin varð hins vegar sú að í dag er þarna upphækkaður vegur sem ýmiss ökutæki nýta, jafnt til vinnu eða skemmtunar. Eitthvað var talað um að þessu yrði breytt í göngustíg aftur, ég vil sjá það gerast. Burt með upphækkunina, gerum þetta að þægilegum göngustíg í sömu hæð og umhverfið. Brú yfir hverfislækinn og hindranir við göngustígsendana til að hindra aðgengi ökutækja.

Já sem allra allra fyrst. Það er mjög mikilvægt fyrir Grundarhverfið sem einkennist sérstaklega að nálægð við fjöruna að hafa þennan göngustíg. Að hafa hann EKKI upphækkaðan eins og hann er núna heldur í sömu hæð og landslagið. Einnig að setju upp brúnna yfir hverfislækinn og fjarlægja allan þennan jarðveg sem er þar nú þegar og þú umhverfisspjöll sem hann hefur ollið í læknum. Ég persónulega myndi ekki vilja hafa göngustíginn malbikaðan svo að hægt væri að ferðast um á honum á hestbaki. Það þarf að fá gröfu og vörubíla til að aka í burtu öllum þess jarðvegi sem ekki á heima þarna og gera fallegan göngustíg sem ég efast ekki um að yrði gríðarlega mikið notaður.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information