Bæta líkamsræktartækina við göngustíginn hjá Suðurgötu

Bæta líkamsræktartækina við göngustíginn hjá Suðurgötu

Hvað viltu láta gera? Bæta aðstöðu líkamsræktartækjanna við göngustíginn á Suðurgötu. Hvers vegna viltu láta gera það? Til þess að bæta möguleika fólks á að stunda líkamsrækt utandyra sem ýtir undir heilsusamlegt líferni og fjölbreytileika í hreyfingu. Aðstaðan sem nú þegar er til staðar er fremur einhæf og því minna notuð fyrir vikið. Hentugt væri að líta til sambærilegra líkamsræktar svæða víðsvegar erlendis, og er oftar en ekki mikið notuð og í mörgum tilfellum af eldra fólki eða öðrum sem finnast líkamsræktarstöðvar t.d. ekki ákjósanlegar.

Points

Ég er sammála, mætti í leiðinni skipta rimlunum út fyrir einfalda stöng þar sem hægt væri að hanga og hífa sig upp!

Ég er sammála, frábært að geta skokkað Ægisíðuna og tekið stutta líkamsrækt í leiðinni. Aðstaðan sem er nú þegar til staðar er léleg og varla nothæf.

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information