Hreinsa beð í Skeiðarvogi frá Sæbraut að Gnoðarvogi

Hreinsa beð í Skeiðarvogi frá Sæbraut að Gnoðarvogi

Hvað viltu láta gera? Hreinsa beð illgresi og rusl. Klippa runna sem leggjast út á götuna eða liggja utan í bílum Hvers vegna viltu láta gera það? Það skiptir miklu máli að borgin og hverfið mitt líti vel út og sé ekki óhirt, áður en farið er að niður pálmatré í næsta nágrenni

Points

Það er eins með þessi beð og önnur í bænum, þau eru algjörlega til skammar svo illa er farið um þau. Engin beð eru snyrt, það er plantað blómum og trjám og svo er aldrei reyttur arfinn. Það er varla hægt að framkvæma betri aðgerð í hverfinu en að hreinsa ÖLL svona beð. Líka meðfram göngustígum og hjólabrautum, hjá Mörkinni og alla leið eftir göngu/hjólatígnum.

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information