Setja upp smábátabryggju fyrir neðan Hamrahverfið

Setja upp smábátabryggju fyrir neðan Hamrahverfið

Hvað viltu láta gera? Setja upp smábátabryggju í litla voginum fyrir neðan Hamrahverfið sem er sambærileg þeirri sem er í bryggjuhverfinu ásamt því að snyrta allt umhverfið í voginum sem liggur að sjó og gera það aðgengilegt frá göngustígnum sem er þar fyrir ofan. Hvers vegna viltu láta gera það? Bæta aðstoðu til siglinga innan Reykjvíkur og leyfa þessu fallegu hafnarmynni og smábryggjusvæði að njóta sín betur ásamt því að færa það nær fleiri íbúum Grafavogs.

Points

Nú þegar er bryggja fyrir smábáta. Það væri betra að sinna því sem fyrir er í stað þess að gera aðra á sama svæði.

Þetta er skemmtilegur staður til að staldra við á og njóta náttúrunnar. Það mætti móta hann betur fyrir að taka á móti borgarbúum. Það má jafnvel bregða á leik í fjörunni.

Þetta svæði sem um ræðir er friðað skv. aðalskipulagi Reykjavíkurborgar og er því hugmyndin ekki tæk til kosninga. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information