Stytta af Nökkva Fjalari

Stytta af Nökkva Fjalari

Hvað viltu láta gera? Ég vil láta reisa styttu af Nökkva Fjalari þar sem hann bendir í 8 gráður suður (vonandi er það beint á áttan fm). þá væri það á hól sem stendur fyrir framan sundlaugina sem hefur þetta frábæra útsýni yfir til hins hluta Reykjavíkur. Þetta er ekki síður hugmynd fyrir Kjalarnes heldur einnig held ég að öðrum Reykjvíkingum þætt ekkert nema vænt um það ef að sá öðlingur myndi vaka yfir borginni. Hvers vegna viltu láta gera það? Vegna þess að Nökkvi Fjalar er konungur Kjalarness og það myndi lífga upp á þann annars fallega stað. Það er nóg af styttum af einhverjum gömlu fólki. Mér finnst að við ættum að reisa styttu af frumkvöðli nútímanns.

Points

Ja það verður fallegt

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019. Styttur af mannfólki í almenningsrými eru að jafnaði valin að undangenginni samkeppni á meðal listamanna og eru þeim þá gefnar frjálsar hendur hvað varðar útfærslu hugmynda. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október -14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information