Gera göngustíg og setja lýsingu milli Sogav. og Rauðagerðis

Gera göngustíg og setja lýsingu milli Sogav. og Rauðagerðis

Hvað viltu láta gera? Þarna hefur verið troðinn manna og hundastígur. Löngu tímabært að gera almennilegan upplýstan göngustíg. Svo mætti bara hlúa betur að þessari vin, slá oftar og setja þarna bekki og borð. Hvers vegna viltu láta gera það? Fólk er að spássera þarna með hundana sína nú þegar og börn að leika sér, en það sár vantar lýsingu og góðan stíg.

Points

Hugmynd þessi var metin tæk af fagteymi sérfræðinga frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Allar tækar hugmyndir voru í framhaldi sýndar á opnum húsum í hverfum Reykjavíkurborgar á tímabilinu 3. - 13. júní, þar var þessi hugmynd valin til þess að vera á kjörseðli þíns hverfis. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information