Betri tenging hjólreiðastíga frá Grafarvogi til Hafnarfjarðar- leið Reykjanesbr.

Betri tenging hjólreiðastíga frá Grafarvogi til Hafnarfjarðar- leið Reykjanesbr.

Góð tenging komin fyrir hjólreiðafólk til og frá miðbæ í úthverfi borgarinnar. Hins vegar vantar heilmikið upp á að fljót og örugg leið eftir hjólreiðastígum sé frá Grafarvogi t.d. til Kaplakrika og nágrennis í Hafnarfirði svo hægt sé að nota hjólið sem samgöngutæki í vinnu milli bæjarfélaga.

Points

Uppbygging á hjólreiðaleiðum er alltof miðbæjar miðuð. Fólk í Grafarvogi hjólar ekki bara í miðbæinn. Við sækjum vinnu milli sveitarfélaga og viljum fara stystu leið í vinnu og á öruggri leið eftir hjólastígum. Þó nokkuð er um hjólafólk á Reyknesbraut og munar oft litlu að illa geti farið þar sem hraðinn þar er ansi mikill og hjólreiðamenn eru á akveginum á þeim vegaköflum þar sem ekki er hægt að hjóla á vegöxlum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information