Bæta umferð

Bæta umferð

Hvað viltu láta gera? Hægri beygja á gatnamótum Holtavegar/Sæbrautar Hvers vegna viltu láta gera það? Létta aðgengi i bíla sem ætla inn á Sæbraut frá Holtavegi

Points

Núverandi ástand er óþolandi. Græna ljósið stendur stutt og menn fara hægt sem fara til hægri. Að hleypa bílum inn á Sæbraut þarna er etv. varhugavert en þá mætti fjölga akreinum við ljósin.

Umferðaröryggi. Það er góð ástæða fyrir því að akreinum fyrir hægri beygju með biðskyldu hefur verið fækkað í borginni undanfarið: Þær auka hættu fyrir gangandi og hjólandi.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2019. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information