Gerfigrasvöll á Lynghagaróló

Gerfigrasvöll á Lynghagaróló

Lynghagaróló er staðsettur á milli Tómasarhaga og Lynghaga. Svæðið er talsvert sótt enda mikill unaðsreitur. Á vellinum er grófur malarvöllur, sem er lítið nýttur vegna hinnnar grófu malar og hve illa völlurinn er hirtur. Það væri kærkomið fyrir ungt fótboltafólk á nágrenninu að fá góðan gerfigrasvöll í líkingu við þann sem komið hefur verið fyrir á Melaskólalóð.

Points

Knattspyrnuvöllurinn á Lynghagaróló er rúmur og skjólgóður en of fáir nota hann vegna þess að hann er grófur malarvöllur. Gervigrasvöllur myndi stórauka aðsókn, fleiri börn og unglingar myndu nota völlinn og foreldrar og börn myndu spila saman og njóta samvista og félagsskapar. Aðstaða fyrir ungt fólk til fótboltaiðkunar í hverfinu umhverfis Lynghagaróló er ekki nægjanlega góð. Gervigras myndi bæta aðstöðu og auka nýtinu þessa frábæra útivtistarsvæðis.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information