Hugmynd fyrir Laugardalinn

Hugmynd fyrir Laugardalinn

Hvað viltu láta gera? láta setja strætóskýli hjá kleppsveg þar sem strætó fer í mjóddina. Þið eruð bara með strætóskýli fyrir 12 sem fer á Hlemm en þarf líka að setja sem fer í mjóddina!!! plís látið gera það.! Hvers vegna viltu láta gera það? Ég og vinkonur mínar tökum strætó á hverjum degi í skólann með 12 en þurfum að labba til Hrafnistu eða Sundlaugarveg, að labba þangað tekur svo landann tíma á meðan það getur stytt tímann með að setja strætóskýli hjá kleppsveg.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2019. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til Strætó Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information