Lagfæra gangstíga við Vesturberg

Lagfæra gangstíga við Vesturberg

Hvað viltu láta gera? Lagfæra gangstíga við Vesturberg Hvers vegna viltu láta gera það? Gangstígar í mikilli vanhirðu, var í vali í fyrra en ekki núna og ekkert verið gert.

Points

Gangstígur er mikið notaður bæði af gangandi vegfarendum og hjólandi en það sem líkast til hefur valdið mestum skemmdum á stígnum er umferð þungra sorpflutningabíla . búið er að lofa endurnýjun en einungis er bætt í holur

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar, þessir göngustígar eru á framkvæmdaáætlun. Krefjast mikils samstarfs og samráðs við lagnaeigendur sem stenst ekki tímaáætlun verkefnisins Hverfið mitt. Kosningarnar standa yfir dagana 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd og gefa henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information