Auka ljósastaur á göngustíg milli húsa við Helluvað

Auka ljósastaur á göngustíg milli húsa við Helluvað

Setja einn ljósastaur ofarlega á göngustíginn milli Helluvaðs 1-5 og Helluvaðs 7 - 13

Points

Þessi göngustígur er mikið notaður af börnum og ungmennum á leið á íþróttaæfingar, í strætó og á leið á Olís. Þarna er mikið myrkur svo fólk sér illa til en það sem verra er, ef vegfarendur eru ekki með endurskinsmerki þá sjást þau bara ekkert í myrkrinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information