Brosandi umferðaljós í Breiðholti

Brosandi umferðaljós í Breiðholti

Hvað viltu láta gera? Settir verða broskallar á öll umferðaljós í Breiðholti. Bæði á rauðu og grænuljósin og þannig verði heiður Breiðholtsins sem glaðasta hverfi borgarinnar rammaður inn :) Hvers vegna viltu láta gera það? Þetta er góð hugmynd sem kom upp áður og var ekki nýtt, það kostar ekki verulega fjármuni en skilar verulegri gleði ) Breiðholtið gæti verið tekið þetta sem tilraunaverkefni og ef árangur er góður mætti prófa í fleiri hverfum. Mæla t.d. fækkun umferðaslysa, gleði í umferðinni og ánægju íbúa

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin samræmist ekki umferðarlögum. Kosningarnar standa yfir dagana 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Mundu að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd og gefa henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information