Fjölga bílastæðum í Flúðaseli

Fjölga bílastæðum í Flúðaseli

Hvað viltu láta gera? Það vantar virkilega að það fjölgi bílastæðum í Flúðaseli og öðrum götum nærri. Hvers vegna viltu láta gera það? Það eru einfaldlega alltof fá bílastæði fyrir íbúafjölda Flúðasels, algengt vandamál að koma heim úr vinnu og öll bílastæði eru full, þetta neyðir fólk til að leggja ólöglega eða að þurfa að bíða eftir að bílastæði losni sem gæti tekið allt að klukkutíma(Fer eftir hvaða tíma dags þetta er).

Points

Vont að fá ekki bílastæði heima hjá sér, þurfa að leggja útá götu og fá sekt.

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosningu í verkefninu Hverfið mitt 2019. Fjölgun bílastæða er stefnumál sem stöðugt er til umfjöllunar og úrvinnslu. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information