Líf og fjör

Líf og fjör

Hvað viltu láta gera? Setja upp heilsueflandi leiktæki fyrir eldri borgara á grænum svæðum hér og þar um borgina - gæti farið saman við útileikvelli borgarinnar s.s. eins og á Klambratúni og víðar Hvers vegna viltu láta gera það? Meðal annars til þess að hvetja eldri borgara til að vera meira útivið, viðhalda leikgleði æskunnar, stuðla að bættri heilsu eldri borgara og samskiptum útivið

Points

Þessi hugmynd var sameinuð við hugmyndina ,, hreystitæki'' https://betrireykjavik.is/post/19575 sem er í kosningu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information