Meiri snjómokstur fyrir götur efst í Reykjavik

Meiri snjómokstur fyrir götur efst í Reykjavik

Hvað viltu láta gera? Að Götur sem liggja efst í Breiðholti fái auka snjómokstur eða salt því þar er oft snjór eða hálka þegar götur í neðri byggðum eru auðar, Ennig að snjómokstur bíll stoppi ekki í miðri brekku þar er fyrsti botlanginn er. Hvers vegna viltu láta gera það? Götur eins og Lambasel, Klyfjasel , Kaldasel , Jórusel og Jakasel ná yfir 100m yfir sjávarlínu og mun meiri snjór og eða hálka þar og þurfa jafnvel söltun eða mokstur þegar netri byggðir eru auðar. Í dag fá þær oftast þjónustu síðust af öllum þvú þær eru í efst uppi í bænum. Og als ekki stoppa snjómokstur við fyrsta botlanga því þá er brekkan alveg ófær þar fyrir ofan sem er enn hærra uppi og enn meiri snjór.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk í kosninguna í verkefninu Hverfið mitt 2019. Hugmyndinni verður komið áfram sem ábendingu til samgöngudeildar umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar. Hér má sjá lista yfir þær hugmyndir sem verða til kosninga í verkefninu Hverfið mitt þann 31. október - 14. nóvember nk. www.hverfidmitt.is Í kosningunni getur þú stjörnumerkt þína uppáhalds hugmynd og gefið henni þannig tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information