Strætóskýli

Strætóskýli

Hvað viltu láta gera? Setja strætóskýli við Valsheimili Hvers vegna viltu láta gera það? Mörg börn æfa með Val án þess að eiga heima í næsta nágrenni. Bætum við strætó stoppi og leiðum til bæði austurs og vesturs

Points

Afar brýnt að bæta aðgengi iðkenda í Val og draga úr skutlinu og þar með umferð með tilheyrandi slysahættu á félagssvæði Vals.

Stór samkomustaður. Gott aðgengi sparar fé, fyrirhöfn og minnkar mengun.

Þessi hugmynd er í kosningu en er í Hlíðunum ekki Miðborg. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information