Bæta leiksvæði við Breiðholtsskóla

Bæta leiksvæði við Breiðholtsskóla

Hvað viltu láta gera? Svæðið í kringum miðstigshúsið mætti bæta. T.d. með körfuboltakörfum og öðrum leiktækjum. Hvers vegna viltu láta gera það? Af því það er lítið að gera þar fyrir miðstigskrakkana.

Points

Fagteymi sérfræðinga á umhverfis- og skipulagssviði hefur metið þessa hugmynd. Hugmyndin er ekki tæk til kosningar. Skólalóðin er í bið vegna stækkunar á skólahúsnæðinu og þ.a.l ekki æskilegt að kjósa um aðgerðir á skólalóðinni. Kosningarnar fara fram 31. október - 14. nóvember nk. á www.hverfidmitt.is Mundu að með því að stjörnumerkja þína uppáhalds hugmynd gefur þú henni tvöfalt vægi!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information