Öryggi yfir Grensásveg

Öryggi yfir Grensásveg

Hraðahindranir á "efri part" Grensásvegar, vel merktar gangbrautir á fleiri stöðum. Jafnvel að bæta við umferðarljósum.

Points

Mér finnst umferðaröryggi gangandi og hjólandi yfir Grensásveg vera ábótavant. Sérstaklega þann part af Grensásvegi sem er við upphaf Sogavegs, en þar er mjög erfitt fyrir gangandi að komast yfir, bílar stoppa nær aldrei og engin skýr gönguleið er merkt eða lögð. Þarna koma bílar á rosalegri ferð frá stórum gatnamótum rétt hjá og kljúfa í sundur mjög friðsælt og annars ágætlega öruggt hverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information