Hreystivöll í Vesturbæinn - á skólalóð Hagaskóla

Hreystivöll í Vesturbæinn - á skólalóð Hagaskóla

Verkefnið felst í því að setja upp eitt stykki hreystivöll í Vesturbæinn, á skólalóð Hagaskóla eða á hentugum stað í hverfinu. Völlinn mætti kaupa hjá Skólahreysti sem myndi sjá um uppsetningu hans í samráði við skólastýru Hagaskóla. Hann gæti kostað á bilinu 3-5 milljónir.

Points

Völlurinn myndi stuðla að hreyfingu ungmenna í Vesturbænum og skapa aðstöðu fyrir krakka til að leika sér.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information