Lýsing á fótboltavelli í Háaleiti.

Lýsing á fótboltavelli í Háaleiti.

Fótboltavöllurinn og útivistarsvæðið á milli Háaleitisbrautar 109-115 er alveg kolsvart þegar kvölda tekur á veturna. Þarna mætti alveg bæta við amk nokkrum ljósastaurum svo börn geti leikið sér úti eftir klukkan 18 á veturna.

Points

Börn og foreldrar þurfa sjá handa sinna skil þegar þau eru úti að leika sér á veturna. Það er ákveðið öryggi falið í því að sjá handa sinna skil.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information