Frágangur lóða við Hraunberg

Frágangur lóða við Hraunberg

Lóð þar sem vinnuskúrar vegna framkvæmda í Fagrabergi voru staðsettir er til skammar. Græða þarf upp svæðið og jafnvel setja leiksvæði fyrir börn þar. Einnig þarf að laga aðkomu að rafmagnsskúr þar fyrir framan. Frágangur á lóð Smíðaverkstæðis FB, nýtt og fínt malbik er komið en framkvæmdir ekki kláraðar.

Points

Græða má upp svæðið með fallegum runnum og trjám. gróðursetja tré sem gera umhverfi Smíðaverstæðis FB fallegra þannig að það passi betur inn í annars skemmtilegt umhverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information