Trjàgróður við Skógarsel

Trjàgróður við Skógarsel

Gróðursettar verði aspir à milli bílastæða og götunnar. Þær myndu loka af bílastæðin frá götunni og gefa blokkunum betra skjól bæði frá umferð og veðri.

Points

Fallegur trjágróður á milli bílastæða og húsanna meðfram Skógarseli myndi bæði bæta ásýnd hverfisins og bæta lífsgæði svæðisins. Þegar hefur umtalsverður trjágróður verið gróðursetur í nágrenni Í.R. Svæðisins þannig að hér er fyrst og fremst um viðbót að ræða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information