Betri samgöngur milli bygginga HÍ

Betri samgöngur milli bygginga HÍ

Hægt væri að hafa "Skólarútu" milli bygginga til að minnka þörfina fyrir einkabílinn og gera nemendum Háskóla Íslands auðveldara að komast á milli bygginga.

Points

Oft kemur það á daginn að einstaklingar eru í sitthvorri byggingunni. Með tilkomu skólarútu milli bygginga skólans, sem eru á víð og dreif í borginni, verður auðveldara að komast á milli bygginga og myndi minnka þörfina fyrir einkabílinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information