Bænarherbergi múslima

Bænarherbergi múslima

Það ætti ekki að vera erfitt að græja herbergi fyrir bænir múslima þar sem þau biðja 5 sinnum á dag og oft eru 2-3 bænir á hefðbundnum skólatíma fólks.

Points

Það eru margar stofur sem eru ekki í notkun í flestum byggingum, og það er til skammar að eina “bænarherbergið” sem til er, er inn í kapellu og er búið að breyta í hugleiðsluherbergi. Múslimar biðja 5 sinnum á dag, og ef að þau ná ekki að fara með bæn á þeim tíma sem á að fara með hann þarf bænin að vera geymd þangað til um kvöldið þegar tími gefst til þess að biðja 3-4 bænir í einu. Heima hjá sér.

HI á að vera hlutlaus í trúarbrögðum og á ekki að bjóða uppá sér þjónustu sama hvaða trú það er.

Sjálfsagt jafnréttismál. Sem nemandi í guðfræði, þykir mér bæði gott og holt að bjáðast innsýn ú önnur trúarbrögð. Þar standa múslimar og gyðingar okkur næst, hvað sem líður fordómum í aðra átt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information