Vegan fæði

Vegan fæði

Bjóða alla daga uppá vegan rétt í Hámu.

Points

Bjóða alla daga uppá vegan rétt í Hámu. Það rímar vel við að ekki skuli mismuna á grundvelli kyns, kynþáttar, trúar eða stjórnmálaskoðana. Allir geta borðað gómsætan vegan mat, hann hentar einnig þeim sem eru með ofnæmi fyrir eggjum eða mjólkurvörum. Einnig passar það við okkar eigin siðferðisvitund að loka ekki dýr inni eða drepa afkvæmi þeirra. Nánast allur kjúklingur, egg og svínakjöt kemur úr verksmiðjubúum. Vegan fæði hefur að öllu jöfnu lægara kolefnisspor heldur en kjötfæði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information