Herbergi til brjóstagjafar (hreiður)

Herbergi til brjóstagjafar (hreiður)

Háskólinn mætti gjarnan hafa hreiður (huggulegt herbergi) til þess að foreldrar geti hugað að börnum og/eða gefið brjóst í ró og næði.

Points

Foreldrar eiga að finnast þeir velkomnir með börnin sín. Þá sérstaklega þegar mæður eru að gefa brjóstagjöf og þurfa hljóð og næði.

Samhliða þessu væri hægt að hafa barnvænt lesrými þar sem væri leikaðstaða, aðstaða fyrir sofandi börn í vögnum, skiptiaðstaða og svo hreiður þar sem væri ró og næði fyrir brjóstafgjöf

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information