LÍN sinni hlutverki sínu sem jöfnunarsjóður

LÍN sinni hlutverki sínu sem jöfnunarsjóður

SHÍ krefjist þess að grunnframfærslan verði hækkuð upp í 100% grunnviðmiða neysluviðmiða velferðaráðuneytisins. Einnig skal fara fram á að LÍN að líta til þróunnar lágmarkslauna og annarra tekjuhópa (td. atvinnuleysisbóta) við ákvörðun framfærslu stúdenta. Að sama skapi skal ekki miða framfærslu vegna leiguverðs við leigu á stúdentagörðum, þar sem aðeins rúm 10% stúdenta búa á þeim, heldur almennt leiguverð. Frítekjumark stúdenta þarf að halda áfram að hækka og fylgja þróun launavísitölu.

Points

Lánasjóður íslenskra námsmanna sinnir ekki hlutverki sínu sem félagslegur jöfnunarsjóður að svo stöddu. Mikilvægt er að nýtt frumvarp stuðli að bættri stöðu stúdenta í samfélaginu en úthlutunarreglur skipta ekki síður gífurlegu máli til þess að bæta kjör þessa hóps, en þær eru endurnýjaðar ár hvert af stjórn sjóðsins og svo samþykktar af menntamálaráðherra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information