Jafnrétti allra til náms

Jafnrétti allra til náms

Að Háskóli Íslands geri fólk með þroskahömlun kleyft að stunda nám á öðrum fræðisviðum heldur en í menntavísindum. Áhugasvið fatlaðs fólks er jafn breitt og áhugasvið ófatlaðs fólks. Allir nemendur græða á því að nemendahópurinn sé margbreytilegur.

Points

Vinur minn vill læra lífræði við Háskóla Íslands! Fólk með þroskahömlun fær ekki mikið um að velja þegar kemur að háskólanámi. Diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun á Menntasvísindasviði HÍ undirbýr nemendur fyrir afmörkuð störf sem falla undir fræðasvið menntavísinda. HÍ getur stuðlað að jafnrétti og möguleikum fatlaðs fólks til fullgildrar þátttöku í samfélaginu með því að auka aðgengi á námsframboði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information