Gangstétt vantar á Flókagötu meðfram Kjarvalstöðum

Gangstétt vantar á Flókagötu meðfram Kjarvalstöðum

Gangstétt vantar á Flókagötu meðfram Kjarvalstöðum á köflum en þar er gjarnan forarflagð sem er algerlega ókyljanleg götuhönnun. Ef veður er vott þá er þarna drulla og í kulda er stundum erfitt að fóta sig þarna og gatan betri kostur (umferðarhraði er 50 svo það er augljóslega ekki ákjósanlegt).

Points

Gangstétt vantar á Flókagötu meðfram Kjarvalstöðum á köflum en þar er gjarnan forarflagð sem er algerlega ókyljanleg götuhönnun. Ef veður er vott þá er þarna drulla og í kulda er stundum erfitt að fóta sig þarna og gatan betri kostur (umferðarhraði er 50 svo það er augljóslega ekki ákjósanlegt).

Það hefur verið kallað eftir gangstétt þarna í fleiri, fleiri ár. Það er óskiljanlegt að hana skuli vanta yfir höfuð. Það er ekki hægt að bjóða fólki uppá það að ganga þarna í sleipu grasi og drullu, á leið á Kjarvalsstaði, í grenndargáma eða annað. Hvernig væri nú að koma þessari stétt á dagskrá.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information