Gangstétt vantar á Flókagötu meðfram Kjarvalstöðum á köflum en þar er gjarnan forarflagð sem er algerlega ókyljanleg götuhönnun. Ef veður er vott þá er þarna drulla og í kulda er stundum erfitt að fóta sig þarna og gatan betri kostur (umferðarhraði er 50 svo það er augljóslega ekki ákjósanlegt).
Gangstétt vantar á Flókagötu meðfram Kjarvalstöðum á köflum en þar er gjarnan forarflagð sem er algerlega ókyljanleg götuhönnun. Ef veður er vott þá er þarna drulla og í kulda er stundum erfitt að fóta sig þarna og gatan betri kostur (umferðarhraði er 50 svo það er augljóslega ekki ákjósanlegt).
Það hefur verið kallað eftir gangstétt þarna í fleiri, fleiri ár. Það er óskiljanlegt að hana skuli vanta yfir höfuð. Það er ekki hægt að bjóða fólki uppá það að ganga þarna í sleipu grasi og drullu, á leið á Kjarvalsstaði, í grenndargáma eða annað. Hvernig væri nú að koma þessari stétt á dagskrá.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation