Hjólagrindur við leikvelli

Hjólagrindur við leikvelli

(Þessi hugmynd er frá Talíu Mjöll, 10 ára) Bæta við hjólagrindum við leikvelli í hverfinu svo hægt sé að læsa hjólinu sínu á meðan verið er að leika sér á svæðinu.

Points

Reiðhjól eru dýr og leiðinlegt að börn séu að skilja þau eftir eftirlitslaus á meðan þau leika sér. Auðvelt að koma upp reiðhjólagrindum á flestum stöðum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information