Stansskylda

Stansskylda

Við enda Gnoðavogs, við hringtorg, var sett upp gang- og hjólabraut með upphækkun yfir götuna. Þarna koma hjólandi á mikilli ferð og fara í veg fyrir bifreiðar þótt þær séu komnar upp á upphækkunina. Hér ætti að setja bið- eða stansskyldu á hjólandi og gangandi (er sjálfur hjólandi).

Points

Hér er ekki spurning hvort verði slys heldur hvenær. Nú eru borgaryfirvöld að hvetja til aukinnar hjólreiða en setja þarf líka umferðareglur fyrir hjólandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information