Lýðræðislegir ferlar verði lýðræðislegir

Lýðræðislegir ferlar verði lýðræðislegir

Þeir ferlar sem eru í áttina að lýðræði í borginni núna, þeas. Betri Reykjavík, eiga lítið skilið við lýðræðishugtakið. Þar fara hugmyndir borgarbúa í gegnum gríðarlegar síur í embættismannakerfinu og í öllum tilfellum fæðist einungis mús eftir joðsótt fjallsins. Borgarbúar fá þannig að ákveða staðsetningu hraðahindrana, en ekkert sem skiptir máli. Ef til stendur að bæta lýðræðisferla í borginni er einsýnt að laga það sem fyrir er og gera það að raunverulegu lýðræðisferli í stað sýndarlýðræðis.

Points

Fundir, stefur og stóryrði eru lítils virði ef útkoman er skrumskæling á lýðræðishugtakinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information