Laugardalur - markmið & stefna

Laugardalur - markmið & stefna

Þörf er á að mynda heilstæða og varanlega stefnu fyrir Laugardalinn með það í huga hverskonar starfssemi og uppbygging sé í dalnum, í samvinnu og samráði með íbúum, skólum, íþróttafélögum og öðrum sem í dalnum eru. Markmiðið ætti að stuðla að heilsusamlegu, vistvænu og fjölskylduvænu svæði sem allir Reykvíkinga eiga aðgengi að. Of mörg “græn svæði” eru lokuð almenningi í dalnum og þörf er á úrbótum á óskilgreindum svæðum í dalnum sem gætu nýst almenningi

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information