Frítt í aðstöðuna í Nauthólsvík fyrir Sjósundsfólk

Frítt í aðstöðuna í Nauthólsvík fyrir Sjósundsfólk

Þeir sem nota þjónustuna í Ylströndinni í Nauthólsvík mættu gjarnan taka þátt í kostnaði við hana. Eins og ég upplifi stöðuna nú þá kemur töluvert af gestum eingöngu til að slaka á í pottinum og túristar eru hvattir á ýmsum stöðum á netinu og bókum til að fara í Nauthólsvík því það sé ókeypis. Þeir sem koma til að stunda sjósund mættu komast frítt í aðstöðuna. Til dæmis væri hægt að stjórna þessu með því að félagsmenn sjósundsfélaga geti notað aðstöðuna frítt.

Points

Staðurinn er vinsæll ekki bara af því hann er fallegur heldur líka af því það er frítt að koma. Þannig er oft lítið pláss í pottinum fyrir kalda sjósunds fólkið sem þarf á pottinum að halda.

Sem nýfrelsaður sjósyndari þá myndi ég frekar versla í búðinni ef ég fengi frítt inn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information