Lagfæringar á göngustíg að Heiðarborg

Lagfæringar á göngustíg að Heiðarborg

Það þarf að laga ójöfnur og sprungur í göngustígnum sem liggur frá Selásbraut, framhjá Heiðarborg og gamla gæsló.

Points

Stígurinn hefur verið illa farinn síðustu 12-13 ár. Þarna fer fjöldi fólks um daglega sem er að fara með börn á Heiðarborg og þetta er göngu- og hjólaleið margra íbúa að sundlauginni og Elliðaárdalnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information