Til séu barnaskólar sem eru lausir við þráðlaust net.

Til séu barnaskólar sem eru lausir við þráðlaust net.

Erlendis er víða farið eftir "varkárnilögmálinu" hvað þetta varðar og börn. Í raun er ekki vitað hvaða áhrif notkunar á þráðlausu neti frá barnæsku mun hafa. Viðkvæmni fyrir gsm símum og netnotkun er einnig í dag viðurkenndur kvilli. t.d í svíþjóð. Eiga þannig einstaklingar þá að einangrast ?

Points

"May, 2011 - World Health Organization (WHO) reclassifies microwave radiation from wireless communication devices and mobile phones as classification Class 2B "possible carcinogen." This is the same class as lead, DDT and car exhaust og "the Council of Europe favours a cautious approach to regulating exposures to electromagnetic fields in the population"

Varkárnilögmálið á varla við hér enda engar haldbærar vísbendingar um að örbylgjugeislun geti hugsanlega haft nokkur neikvæð áhrif. Sterk örbylgjugeislun getur ollið örbygljubruna en veik geislun gerir ekkert annað en að hita vefi lítillega upp. Við gætum eins bannað hitapoka (en það hefur eins varla verið kannað hvort þeir geti valdið krabbameini). http://www.cancer.gov/cancertopics/factsheet/Risk/cellphones http://en.wikipedia.org/wiki/Microwave_burn

Blý, skordýraeitur og útblástur eru vissulega banvæn efni, en ekki vegna þess að þau eru krabbameinsvaldandi. Bendi á þessa ágætu síðu með samskonar villandi málflutningi: http://www.dhmo.org/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information