Söguleið um bújarðir Reykjavíkur.

Söguleið um bújarðir Reykjavíkur.

Settir verða upp fræðandi skiltapóstar á sem flesta staði sem standa næst þeim bújörðum sem voru í núvernandi landi borgarinnar. Efni sem segði frá hvað bærinn hér, heimilidir (t.d. jarðabók), hvenær búskapur hófst og lauk. Helst að finna myndir af bæjunum ef til eru. Í Hlíðahverfi er urmull slíkra staða sem skilja eftir sig minningar sem gera þarf kunnugar og aðgengilegar. Í framhaldi mætti sinna fleiri hverfum.

Points

Hér er fræðsluefni sem tengir íbúa borgarinnar í dag við söguna. Á hverju strái eru söguminjar sem jafnvel eru greinilegar þegar fólk veit af þeim. Efni sem þetta þarf ekki að vera flókið í framleiðslu, né fyrirferðarmikið. Hægt er að fella það að umhverfinu og aðstæðum á hverjum stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information