Skipta út strætóskýlunum sem eru sitthvoru megin við Rofabæinn á móts við Árbæjarskóla. Þessi skýli eru orðinn ansi gömul og ljót og myndi það lífga mikið upp á umhverfið með að fá ný skýli sem myndu hafa gler í hliðunum svo farþegar geti fylgst með hvort stætó sé að koma án þess að þurfa að fara út úr skýlunum. Einnig myndi það nýtast strætó bílstjórum að sjá hvort einhverir farþegar væru að bíða eftir vagninum.
Þessi skýli eru orðinn ansi gömul og ljót og myndi það lífga mikið upp á umhverfið með að fá ný skýli sem myndu hafa gler í hliðunum svo farþegar geti fylgst með hvort stætó sé að koma án þess að þurfa að fara út úr skýlunum. Einnig myndi það nýtast strætó bílstjórum að sjá hvort einhverir farþegar væru að bíða eftir vagninum.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation